Sumar 2020

Þegar ekið er brattann malarveginn upp í Fossárdal er eins að koma inn i aðra veröld. 
Umhverfið er stórbrotið, fallegt og ekki síst friðsælt. 

Sumarið 2020 verður sérstakt að mörgun leiti vegna ástandsins i heiminum, og fækkunar erlendra ferðamanna.
Sumarið er fullkomið fyrir Íslendinga til að hverfa 11 ár aftur timann og njóta Íslands í allri sinni dýrt, og alls þess sem land og þjóð hefur að bjóða.
Það er ekki að ástæðulausu að erlendir ferðamenn hafa flykkst til landsins milljónum saman siðustu árin.

Ísland er einfaldlega einstakt.

Gistihús

Tjaldstæðið

previous arrow
next arrow
Shadow
Slider

Gistiheimilið í Fossárdal opnaði fyrst í krignum 1987 og þá var langvinsælast hjá Íslenskum ferðamönnum að nýta sér svefnpokagistingu.
Við höfum ákveðið að bjóda upp á þennan gistimögluleika í sumar. 

Ykkur er frjálst að nota eiginn svefnpoka eða einfaldlega taka með ykkur rúmföt, þvi við eigum sængur og kodda sem hægt er að fá lánað.

Að sjálfsögðu bjódum við einning upp á uppábúin rúm fyrir þá sem þess óska.

Við viljum bjóða ykkur velkomin i friðsældina, fossana, fjöllin og endalausa möguleika á gönguleiðum og útivist.

Herbergi 1: 3 svefnpláss, eitt rúm og koja
Herbergi 2: 3 svefnpláss, eitt rúm og koja
Herbergi 3: 4 svefnpláss, tvær kojur

1. gestur 5000 ISK
2. gestur 3000 ISK
3. gestur 2000 ISK
4. gestur 1000 ISK

Fólk sem þekkist  ekki er aldrei sett saman í herbergi.

Fyrir uppábúin rúm, farið þá á bókunarhnappinn hér fyrir neðan.
Við bjóðum 20 % afslátt af uppsettu verði, þegar gert er upp við komu, ef bókað er í gegnum þessa síðu.

 

previous arrow
next arrow
Shadow
Slider

Tjaldstæðið okkar er rúmgott og hentar þvi vel fyrir reglur sumarsins um 4 metra fjarlægð á milli tjalda og húsbila.

Við bjódum upp á fritt wifi allstaðar á tjaldstæðinu.
Sturtur, klósett og aðstaða til uppvasks er til staðar. 

Til að koma á móts við barnafjölskyldur eru börn undir 14 ára frítt og 14 – 16 ára borga hálf gjald.

Verðið er 1500 krónur og allt innifalið.
Rafmagn kostar 800 krónur á sólahring.

 

Endilega notið samskiptaformið neðst á siðunni til að bóka herbergi eða fyrir spurningar sem kunna að vakna.

Bestu kvedjur frá Fossárdal, Jón, Halla og Gunhild

previous arrow
next arrow
Slider